fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hélt að Klopp ætlaði að hrauna yfir sig en fékk svo óvæntan glaðning – ,,Sérstök stund“

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. ágúst 2023 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom varnarmanninum Trent Alexander-Arnold skemmtilega á óvart er hann var gerður að varaliða félagsins í sumar.

Jurgen Klopp, stjóri liðsins, tók þá ákvörðun og lét enska landsliðsmanninn vita á miðri æfingu liðsins.

Virgil van Dijk er nýr fyrirliði liðsins en Trent verður til vara eftir að Jordan Henderson kvaddi og hélt til Sádí Arabíu.

Trent bjóst sjálfur ekki við hlutverkinu en hann hélt að Klopp væri með þrumuræðu tilbúna vegna frammistöðu hans á æfingasvæðinu.

,,Fyrst hélt ég að hann ætlaði að bauna á mig fyrir að gefa boltann frá mér of oft. Þetta kom skemmtilega á óvart,“ sagði Trent.

,,Ég var svo sannarlega ekki að búast við þessu. Ég hélt að það yrði umræðuefnið á þessum tímapunkti sem varð ekki raunin. Þetta var sérstök stund, stund sem ég mun ávallt muna eftir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona