fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Er þetta næsti leikmaðurinn til Sádí? – Einnig áhugi í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Kessie gæti hugsanlega verið á leið til Al Ahli í Sádi-Arabíu frá Barcelona.

Börsungar eru til í að selja þennan 26 ára gamla leikmann til að fá pening í kassann og gæti Sádí orðið hans næsti áfangastaður, eins og svo margra leikmanna í sumar.

Juventus hefur einnig sýnt miðjumanninum áhuga, sem og tvö félög í ensku úrvalsdeildinni.

Al Ahli hefur ekki lagt fram formlegt tilboð í Kessie en má búast við því á næstunni.

Hjá Al Ahli eru menn á borð við Roberto Firmino, Allan Saint-Maximin, Riyad Mahrez og Edouard Mendy.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“