fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Sannfærður um að hann þurfi ekki að færa sig um set til að vinna Ballon d’Or

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael Leao er sannfærður um að hann geti unnið Ballon d’Or eða Meistaradeildina sem leikmaður AC Milan.

Milan hefur ekki gert það of gott í Evrópu í langan tíma en Leao er talinn vera einn öflugasti sóknarmaður Evrópu.

Mörg félög í Evrópu höfðu áhuga á að semja við Leao sem krotaði undir nýjan samning við Milan í síðasta mánuði.

Portúgalinn virðist vera sáttur hjá sínu félagsliði og er viss um að hann geti unnið stærstu verðlaunin á San Siro.

,,Ég varð áfram því þeir hjálpuðu mér að ná mínum markmiðum – við unnum deildina saman og félagið leyfði mér að þroskast sem leikmaður,“ sagði Leao.

,,Mér líður eins og ég sé leiðtogi liðsins, þetta er rétta félagið fyrir mig til að ná frekari árangri hjá eins og að vinna Meistaradeildina eða Ballon d’Or.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho