fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Orðinn vel þreyttur á að vera orðaður við Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 18:30

Khvicha Kvaratskhelia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Khvicha Kvaratshkelia er orðinn vel þreyttur á að vera orðaður við lið Arsenal á Englandi.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en Kvaratshkelia hefur verið orðaður við enska stórliðið í sumar.

Um er að ræða aðeins 22 ára gamlan leikmann sem var einn sá besti í Evrópu síðasta vetur.

Georgíumaðurinn skoraði 14 mörk og lagði upp önnur 17 í 43 leikjum er Napoli vann ítölsku deildina.

Samkvæmt II Mattino hefur Kvaratshkelia nákvæmlega engan áhuga á að semja við Arsenal og fara sögusagnirnar í taugarnar á honum.

Newcastle er einnig sagt skoða leikmanninn en hann hefur aðeins áhuga á að spila fyrir Napoli í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir