fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sádar mættir í kapphlaupið og gera Chelsea erfitt fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. ágúst 2023 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ónefnt félag í Sádi-Arabíu er klárt í að stela Moises Caicedo fyrir framan nefið á Chelsea. Sky Sports segir frá.

Miðjumaðurinn er á mála hjá Brighton en þar eru menn harðir í horn að taka í samningsviðræðum.

Chelsea hefur verið á eftir Caicedo í allt sumar. Síðasta tilboð félagsins hljóðaði upp á 80 milljónir punda en því var hafnað af Brighton sem vill nær 100 milljón punda.

Félagið sem um ræðir í Sádí hefur ekki lagt fram formlegt tilboð en hefur hins vegar látið Brighton vita að það sé til í að bæta tilboð Chelsea.

Styrkir þetta aðeins Brighton í viðræðunum við Lundúnafélagið.

Sjálfur vill Caicedo komast til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi