fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Tuchel tekur sökina á sig: ,,Vorum sammála að þetta væri best fyrir báða aðila“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 20:37

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur tjáð sig um brottför sóknarmannsins Sadio Mane sem er farinn til Sádí Arabíu.

Mane entist í aðeins eitt ár hjá Bayern en hann gerði frábæra hluti með Liverpool fyrir þau skipti.

Tuchel og Mane voru sammála um að það væri besdt fyrir alla ef Senegalinn myndi færa sig um set í sumar.

Mane skoraði 12 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern og hjálpaði liðinu að vinna þýsku deildina.

,,Við áttum gott faðmlag. Við vorum sammála því að við værum ekki hrifnir af stöðunni en að þetta væri það besta fyrir báða aðila,“ sagði Tuchel.

,,Ég skil að hann finni fyrir sársauka og ég er sjálfur ekki ánægður. Við náðum ekki því besta úr honum sem er mér að kenna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina