fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Tuchel tekur sökina á sig: ,,Vorum sammála að þetta væri best fyrir báða aðila“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 20:37

Sadio Mane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel hefur tjáð sig um brottför sóknarmannsins Sadio Mane sem er farinn til Sádí Arabíu.

Mane entist í aðeins eitt ár hjá Bayern en hann gerði frábæra hluti með Liverpool fyrir þau skipti.

Tuchel og Mane voru sammála um að það væri besdt fyrir alla ef Senegalinn myndi færa sig um set í sumar.

Mane skoraði 12 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern og hjálpaði liðinu að vinna þýsku deildina.

,,Við áttum gott faðmlag. Við vorum sammála því að við værum ekki hrifnir af stöðunni en að þetta væri það besta fyrir báða aðila,“ sagði Tuchel.

,,Ég skil að hann finni fyrir sársauka og ég er sjálfur ekki ánægður. Við náðum ekki því besta úr honum sem er mér að kenna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool

Fyrrum framherji United spáir því að Wirtz muni slá í gegn hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu með leikmönnum United í átta mánuði
433Sport
Í gær

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli