fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið sem margir eru að ræða – Robertson hraunaði yfir stuðningsmann Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. ágúst 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson var allt annað en sáttur með stuðningsmann Liverpool eftir leik liðsins gegn Leicester á dögunum.

Liðin mættust í Síngapúr og lauk leiknum 4-0. Eftir leik var Robertson að árita treyjur og annað sem stuðningsmenn vildu fá áritað.

Einn stuðningsmaður var þó greinilega mjög ágengur.

Robertson lét hann heyra það og gerðu aðrir stuðningsmenn það líka.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

@raf20040stop fking pushing

♬ original sound – raf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona