fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn liðsins steinhissa á verðmiðanum – Enginn mun borga þessa upphæð fyrir hann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. ágúst 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea eru margir mjög hissa á að félagið vilji ekki selja varnarmanninn Trevoh Chalobah fyrir minna en 45 milljónir punda.

Chalobah hefur ekki náð að festa sig almennilega í sessi í London og er sterklega orðaður við brottför í sumar.

Chelsea ku vera að kaupa Axel Disasi frá Mónakó í þessum glugga og er þá með allavega sex miðverði í sínum röðum.

Chalobah er til sölu en Chelsea vill fá himinháa upphæð fyrir varnarmanninn sem enginn vill líklega borga.

Stuðningsmenn Chelsea eru sammála um það að verðmiðinn sé alltof hár fyrir Chalobah sem hefur átt upp og niður leiki með félaginu.

Flestir eru á því máli að Chelsea geti fengið 30 milljónir punda fyrir Chalobah sem á að baki 63 landsleiki fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“