fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Lukaku spurður út í framtíðina af stuðningsmanni – Svarið kemur á óvart

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Chelsea, hefur tjáð sig um hvort hann sé á leið til Juventus í sumar eða ekki.

Aðdáandi Inter Milan náði Lukaku á myndband og spurði Belgann hvort hann væri að semja við Juventus.

Framtíð Lukaku er í mikilli óvissu en Inter vildi einmitt fá hann í sumar en dró sig svo úr kapphlaupinu.

Ástæðan er sú að Inter var alls ekki ánægt með framkomu Lukaku sem var á sama tíma að ræða við Juventus.

Framherjinn er enn samningsbundinn Chelsea en virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

,,Nei, nei… Ég býst ekki við að þessi skipti fari í gegn,“ sagði Lukaku við stuðningsmanninn og brosti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám