fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Messi ástæðan fyrir því að hann lagði skóna á hilluna – ,,Þegar ég sá hann hlaupa framhjá mér“

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var ástæðan fyrir því að David Beckham ákvað að leggja skóna á hilluna fyrir tíu árum síðan.

Beckham segir sjálfur frá þessu en hann lék með Paris Saint-Germain gegn Barcelona í Meistaradeildinni árið 2013.

Messi var upp á sitt besta á þessum tíma en hann og Beckham vinna nú saman hjá Inter Miami sem er í eigu þess síðarnefnda.

Beckham áttaði sig á hversu erfið íþróttin væri orðin eftir að hafa mætt Messi sem var eldfljótur, annað en sá enski á þessum tíma.

,,Ég ákvað að hætta þegar ég sá Messi hlaupa framhjá mér,“ sagði Beckham.

,,Við vorum yfir í leiknum, Messi kom inná sem varamaður og skoraði. Þrátt fyrir minn aldur þá naut ég þess að spila báða leikina og við gerðum hluti sem við getum verið stoltir af.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð

Chelsea fær 25 milljónir punda fyrir markvörð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn

Fékk slæmar fréttir eftir að hafa sigrast á krabbameini í annað sinn
433Sport
Í gær

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó