fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Framtíð Greenwood komin á hreint í þessari viku eða þeirri næstu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 31. júlí 2023 10:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við niðurstöðu um framtíð Mason Greenwood hjá Manchester United á allra næstunni ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í eitt og hálft ár eftir að lögreglan í Manchester handtók hann.

Var Greenwood grunaður um kynferðisbrot og annað ofbeldi í nánu sambandi. Málið var fellt niður fyrir nokkru síðan en United hefur síðan þá skoðað málið.

Niðurstaða virðist ekki enn liggja fyrir en samkvæmt enskum miðlum gerir United sér grein fyrir því að það þurfi að leysa málið fyrir upphaf nýs tímabils á Englandi.

Það gæti því enn farið svo að Greenwood spili með United á næstu leiktíð, en hann hefur einnig verið orðaður annað, til dæmis til Ítalíu.

Tímabilið í ensku úrvalsdeildinni hefst 11. ágúst og má því búast við niðurstöðu í þessari viku eða þeirri næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“