fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Fernandes strax byrjaður að tala eins og fyrirliði – Nefnir sjö leikmenn sem þurfa að stíga upp

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. júlí 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur nefnt sjö leikmenn sem þurfa að sanna sig á komandi tímabili.

Einn af þeim er Mason Mount sem kom frá Chelsea í sumarglugganum fyrir 60 milljónir punda.

Fernandes nefnir einnig sjálfan sig en hann þótti vera einn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð og stóð sig vel.

,,Hann hefur eitthvað að sanna, alveg eins og aðrir leikmenn sem eru hérna,“ sagði Fernandes.

,,Ég hef eitthvað að sanna og það sama má segja um Lisandro Martinez, Casemiro, Raphael Varane, Andre Onana, Harry Maguire og Victor Lindelof.“

,,Þetta snýst ekki um Mason, hann þarf ekki að sanna meira en aðrir. Hann er hjá stóru félagi og veit við hverju er búist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær ekki að fara frá United

Fær ekki að fara frá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið

Vilja losna við Heimsmeistarann frá Sádí Arabíu – Nokkur félög opna samtalið
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli