fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

PSG vill Dembele en þarf að flýta sér – Verðmiðinn við það að hækka um sjö milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. júlí 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele er mikið orðaður við Paris Saint-Germain í dag.

RMC Sport í Frakklandi segir frá því að leikmaðurinn sé ansi nálægt því að halda til PSG frá Barcelona.

Dembele á ár eftir af samningi sínum við Börsunga og framtíðin í óvissu.

Klásúla er í samningi leikmannsins og samkvæmt henni má PSG, eða hvaða félag sem er, kaupa hann á 50 milljónir evra.

Sú klásúla gildir þó aðeins út júlí. Þá hækkar hún upp í 100 milljónir evra.

PSG þarf því að hafa hraðar hendur ef félagið ætlar sér að landa Dembele.

Dembele hefur verið á mála hjá Barcelona síðan 2017. Hann kom frá Borussia Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy

Leicester búið að ráða eftirmann Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Í gær

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“

„Þetta er ástæða þess að ég hata London“
433Sport
Í gær

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár

Mourinho klár í að skera United úr snörunni – Óvíst hvort leikmaðurinn sé klár