fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

James Rodriguez búinn að finna sér nýtt lið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez er á leið til Sao Paulo í brasilíska boltanum.

Þessi 32 ára gamli Kólumbíumaður var eitt sinn með betri miðjumönnum Evrópuboltans og eftir að hafa slegið í gegn með Porto og Monaco lék hann með Real Madrid og Bayern Munchen.

Ferill Rodriguez hefur hins vegar farið nokkuð hratt niður á við undanfarin ár og verið mikið flakk á leikmanninum. Hann var síðast hjá Olympiacos í Grikklandi og þar áður í Katar, en nú er hann án félags.

Það verður þó ekki mikið lengur því Rodriguez er við það að ganga í raðir Sao Paulo í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“