fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

De Gea gæti tekið mjög óvænt skref – Sættir hann sig við bekkinn?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. júlí 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, fyrrum markmaður Manchester United, gæti nú verið að taka óvænt skref á sínum ferli.

De Gea er nú sagður vera á leið til Bayern Munchen en hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið Manchester.

Bild segir að Bayern sé búið að hafa samband við De Gea og skoðar þann möguleika á að semja við Spánverjann.

Manuel Neuer verður númer eitt hjá Bayern næsta vetur en De Gea gæti reynst heldur betur góð varaskeifa.

Það er þó ekki víst hvort De Gea sé tilbúinn að sitja á bekknum en orðrómarnir um skipti til Bayern fara hækkandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Einn út og annar inn hjá Skyttunum
433Sport
Í gær

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni

Velta því upp hvort Mourinho snúi aftur til Englands – Áhugavert starf gæti orðið laust á næstunni