fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Emma greinir frá sláandi atviki – Var úti að ganga með hundinn þegar maður nálgaðist hana og bað um óviðeigandi hluti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 08:35

Emma Jones. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan Emma Louise Jones, sem fjallar um enska boltann og fleira á BBC, lenti í miður skemmtilegu atviki á dögunum.

Hún var úti að ganga með hundinn sinn þegar maður bað hana um að fá að taka myndir af henni. Auk þess bað maðurinn hana um að gera hluti sem hún kærði sig ekki um að fara út í nánar.

„Það er mjög óþægilegt fyrir konur að lenda í þessu og ég hvet alla sem sjá eitthvað svona til þess að horfa ekki framhjá því,“ skrifar Jones meðal annars á Twitter.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Jones verður fyrir áreiti en hún hefur oft greint frá því að hafa lent illa í nettröllum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester