fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Pochettino opinn fyrir því að nota þá saman í liðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 22:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, útilokar alls ekki að þeir Christoper Nkunku og Nicolas Jackson spili saman frammi á næstu leiktíð.

Um er að ræða tvo sóknarmenn sem vilja báðir spila fyrir miðju en Chelsea notast aðeins við eina níu.

Báðir leikmennirnir komu til Chelsea í sumar en Nkunku var keyptur frá RB Leipzig og Jackson frá Villarreal.

Um er að ræða tvo markaskorara sem hafa deilt mínútum í fremstu víglínu hjá Chelsea á undirbúningstímabilinu.

,,Það er svo sannarlega tækifæri fyrir okkur að spila þeim saman í næstu leikjum,“ sagði Pochettino.

,,Þetta snýst um aðstæðurnar og líkamlegt álag leikmannana sem þýðir að við þurfum að deila mínútunum þeirra á milli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða

Bjartsýni hjá Liverpool að ná að kaupa báða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag

Schmeichel hraunar yfir Arsenal og Arteta – Hefur aldrei haldið meira með liði en Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir

England: Fengu skell á heimavelli og hafa enn ekki skorað eftir þrjár umferðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard

Byrjunarlið Liverpool og Arsenal – Merino byrjar fyrir Odegaard
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum

Allt bendir til þess að United verði án lykilmanns í stórleikjunum