fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Son segir að staðan sé virkilega óskýr – ,,Hann veit sjálfur ekki neitt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 18:30

Harry Kane skorar sigurmarkið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heung-Min Son, leikmaður Tottenham, hefur tjáð sig um möguleg skipti Harry Kane til Bayern Munchen.

Búist er við að Kane gangi í raðir Bayern í sumar en önnur félög eru þó í myndinni sem og hans lið, Tottenham.

Tottenham vill framlengja samning Kane en hann virðist hafa lítinn sem engan áhuga á því sjálfur.

Son og Kane hafa lengi spilað saman í London en hann er ekki með miklar upplýsingar um stöðu mála.

,,Ég get ekki tjáð mig um lokaákvörðunina því það er ekki búið að taka hana. Harry veit sjálfur ekki neitt,“ sagði Son.

,,Við þurfum bara að bíða. Þetta verður ákvörðun á milli félagsins og Harry og við þurfum að virða hana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar