fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Hallgrímur Mar stórkostlegur í einum fjörugasta leik sumarsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 19:57

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 4 KA
1-0 Sindri Þór Guðmundsson (’14 )
1-1 Bjarni Aðalsteinsson (’43 )
1-2 Bjarni Aðalsteinsson (’45 )
2-2 Viktor Andri Hafþórsson (’59 )
2-3 Sveinn Margeir Hauksson (’64 )
3-3 Ásgeir Páll Magnússon (’72 )
3-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’73 )

Ein fjörugasti leikur sumarsins fór fram í kvöld er KA heimsótti Keflavík í Bestu deild karla.

Um var að ræða sjö marka leik en KA hafði að lokum betur með fjórum mörkum gegn þremur.

Hallgrímur Mar Steingrímsson átti stórleik fyrir KA en hann skoraði eitt mark og lagði þá upp önnur tvö.

Sigurinn lyftir KA í sjötta sæti deildarinnar og er liðið einu stigi á eftir FH sem er í umspilssæti.

Keflavík er á botninum með tíu stig, sex stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum