fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Hallgrímur Mar stórkostlegur í einum fjörugasta leik sumarsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 19:57

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 3 – 4 KA
1-0 Sindri Þór Guðmundsson (’14 )
1-1 Bjarni Aðalsteinsson (’43 )
1-2 Bjarni Aðalsteinsson (’45 )
2-2 Viktor Andri Hafþórsson (’59 )
2-3 Sveinn Margeir Hauksson (’64 )
3-3 Ásgeir Páll Magnússon (’72 )
3-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’73 )

Ein fjörugasti leikur sumarsins fór fram í kvöld er KA heimsótti Keflavík í Bestu deild karla.

Um var að ræða sjö marka leik en KA hafði að lokum betur með fjórum mörkum gegn þremur.

Hallgrímur Mar Steingrímsson átti stórleik fyrir KA en hann skoraði eitt mark og lagði þá upp önnur tvö.

Sigurinn lyftir KA í sjötta sæti deildarinnar og er liðið einu stigi á eftir FH sem er í umspilssæti.

Keflavík er á botninum með tíu stig, sex stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi