fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Svona brást Maguire við því að missa bandið – ,,Staðan hlýtur að vera erfið fyrir hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júlí 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur tjáð sig um hvernig Harry Maguire tók því að missa fyrirliðabandið hjá félaginu.

Erik ten Hag, stjóri Man Utd, ákvað það í sumar að Maguire myndi missa bandið og fer það til Fernandes.

Framtíð Maguire er í mikilli óvissu en hann og Fernandes eru miklir vinir og ræddu málin sín á milli.

Portúgalinn segir að Maguire hafi ekki tekið illa í ákvörðun Ten Hag en viðurkennir að staða hans hjá félaginu sé flókin.

,,Hann óskaði mér til hamingju og sagðist vera ánægður fyrir mína hönd. Ég skil að hans staða hjá félaginu sé ekki sú besta í dag,“ sagði Fernandes.

,,Staðan hlýtur að vera erfið fyrir hann en hann kom upp að mér og óskaði mér til hamingju sem gerir mig glaðan því okkar samband hefur alltaf verið gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi