fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Stjóri Tottenham pirraðist út í blaðamann: ,,Finnst þér þetta rosalega fyndið?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var ekki pent hrifinn af ungum blaðamanni á einmitt blaðamannafundi í gær.

Tottenham er í Taílandi þessa stundina í æfingaferð en með liðinu er aðalmaður liðsins, Harry Kane.

Kane er sterklega orðaður við Bayern Munchen þessa stundina og gæti vel verið á förum til félagsins í sumar.

Blaðamaðurinn ákvað að mæta í treyju Bayern merktri Kane, eitthvað sem Postecoglou hafði ekki of gaman af.

Kane er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham og væri áð mikill missir fyrir félagið ef hann færir sig um set í sumar.

,,Fannst þér þetta rosalega fyndið? Þú komst heldur langa vegalengd fyrir þetta. Takk fyrir það,“ sagði Postecoglou.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings