fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Stjóri Tottenham pirraðist út í blaðamann: ,,Finnst þér þetta rosalega fyndið?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júlí 2023 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, var ekki pent hrifinn af ungum blaðamanni á einmitt blaðamannafundi í gær.

Tottenham er í Taílandi þessa stundina í æfingaferð en með liðinu er aðalmaður liðsins, Harry Kane.

Kane er sterklega orðaður við Bayern Munchen þessa stundina og gæti vel verið á förum til félagsins í sumar.

Blaðamaðurinn ákvað að mæta í treyju Bayern merktri Kane, eitthvað sem Postecoglou hafði ekki of gaman af.

Kane er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham og væri áð mikill missir fyrir félagið ef hann færir sig um set í sumar.

,,Fannst þér þetta rosalega fyndið? Þú komst heldur langa vegalengd fyrir þetta. Takk fyrir það,“ sagði Postecoglou.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru