fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Viðbrögð stjarnanna vekja mikla athygli: Ein missti sig en hin áttaði sig ekki á hlutunum – Sjáðu myndbandið umtalaða

433
Sunnudaginn 23. júlí 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir hafa séð þá var Lionel Messi hetjan fyrir Inter Miami gegn Cruz Azul á föstudagsnótt.

Messi skoraði sigurmark Miami í 2-1 sigri en hann kom inná sem varamaður og gerði sigurmarkið úr aukaspyrnu í uppbótartíma.

David Beckham, eigandi Miami, sást tárast í stúkunni eftir mark Messi sem var afskaplega fallegt.

Vinkonurnar og stórstjörnurnar Serena Williams og Kim Kardashian voru einnig í stúkunni og sáu markið.

Serena öskraði einfaldlega ‘Vá!’ og náðist það á upptöku en Kim virtist ekki alveg átta sig á því hvað væri í gangi sem margir höfðu gaman að.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki

Horfa til Arsenal ef Diaz kemur ekki
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni