fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Innbrotsþjófar brutust inn og bundu þau föst – Rændu öllu og skildu þau eftir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júlí 2023 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Gianluigi Donnarumma í París þar sem hann og unnusta hans voru heima.

Franskir miðlar segja frá en Donnarumma og Alessia Elefante unnusta hans voru bundin föst á meðan þjófarnir létu greipar sópa.

Mennirnir sem brutust inn rændu verðmætum fyrir um 80 milljónir króna en lögreglan hefur ekki fundið þá enn.

Nokkuð er um það að brotist sé inn á heimili knattspyrnumanna og hefur það gerst fyrir nokkra leikmenn PSG.

Markvörðurinn og unnusta hans náðu að losa sig um miðja nótt og hlupu á næsta hótel þar sem hringt var á lögregluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina