fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Bull að þeir séu á eftir Maguire – Vilja leikmann sem þeir létu fara

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea hefur engan áhuga á varnarmanninum Harry Maguire eins og greint var frá í vikunni.

The Guardian fullyrðir þessar fregnir en Maguire er á förum frá Manchester United í sumar.

Chelsea var óvænt orðað við enska landsliðsmanninn í vikunni en Guardian segir að ekkert sé til í þeim fregnum.

Í stað þess að horfa til Maguire er Chelsea að skoða Marc Guehi sem er uppalinn hjá félaginu.

Guehi á að fylla skarð Wesley Fofana sem er meiddur og þá seldi félagið Kalidou Koulibaly til Sádí Arabíu.

Chelsea ákvað að selja Guehi til Palace árið 2021 og hefur hann vakið verðskuldaða athygli hjá því félagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“