fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Kristján Þór verður sviðstjóri í Mosfellsbæ

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 17:20

Kristján Þór Magnússon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Þór Magnússon hefur verið ráðinn sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfis í Mosfellsbæ, en ráðning hans var samþykkt á fundi bæjarráðs í dag.

Minnihluti bæjarráðs, fulltrúar D-lista, sátu hjá við atkvæðagreiðsluna þar sem þeir hefðu ekki haft aðkomu að ráðningarferlinu.

Kristján Þór var áður sveitarstjóri í Norðurþingi í átta ár, en sagði því starfi lausu í fyrravor. Hann leiddi meirihlutasamstarf Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar seinustu tvö kjörtímabilin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Syndis kaupir Ísskóga

Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Í gær

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“