fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Bruno Fernandes er nýr fyrirliði Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes er nýr fyrirliði Manchester United en það Fabrizio Romano sem segir frá þessu.

Bruno bar bandið að mestu á síðustu leiktíð þar sem Harry Maguire sat meira og minna á bekknum.

Erik ten Hag, stjóri United ákvað um liðna helgi að taka bandið af Maguire og hefur valið Bruno.

Bruno kom til United fyrir þremur og hálfu ári og hefur síðan þá verið jafn besti leikmaður liðsins.

Bruno fékk ansi góð tilboð frá Sádí Arabíu í sumar en hafnar þeim og verður nú fyrirliði Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United