fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Verratti vill fara frá PSG og Jurgen Klopp er til í að skoða það

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska blaðinu Mirror hefur Liverpool áhuga á að kaupa Marco Verratti miðjumann PSG sem er sagður vilja fara frá PSG.

Liverpool er að selja bæði Jordan Henderson og Fabinho til Sádí Arabíu og vantar því miðjumann.

Fjöldi miðjumanna er orðað við Liverpool og er Verratti nýjasta nafnið sem orðað er við Anfield.

PSG vill helst ekki selja Verratti en er sagt til í að skoða það fyrir um og yfir 70 milljónir punda.

Verratti er þrítugur og kom til PSG sumarið 2012 og hefur því verið hjá félaginu í ellefu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo

Tók bara við starfinu vegna Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista

Setja miðjumann Aston Villa efstan á óskalista
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á

Haukar semja við markvörð sem Liverpool hafði áhuga á
433Sport
Í gær

Staðfestir félagaskipti til Arsenal

Staðfestir félagaskipti til Arsenal
433Sport
Í gær

Jackson orðaður við Manchester United

Jackson orðaður við Manchester United