fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Beckham færir aðdáendum slæmar fréttir – ,,Þurfum að vernda hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2023 19:00

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Inter Miami gætu þurft að bíða enn lengur eftir því að sjá Lionel Messi í eldlínunni.

Messi samdi við Miami fyrir nokkru síðan en mætti aðeins til borgarinnar í vikunni og var vel tekið á móti honum.

Búist var við að Messi myndi spila gegn mexíkóska félaginu Cruz Azul í vikunni en það er ekki víst.

David Beckham, eigandi Miami, staðfestir það að Argentínumaðurinn sé mögulega ekki tilbúinn fyrir leik svo snemma.

,,Við vitum ekki hvort Leo muni spila leikinn eða hvort hann fái einhverjar mínútur því hann þarf að vera tilbúinn,“ sagði Beckham.

,,Við þurfum að vernda hann og sjá til þess að hann sé tilbúinn. Hann hefur verið í fríi og var að koma til Miami. Hann hefur æft og lítur vel út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz

Stuðningsmenn Arsenal steinhissa á breytingunni á Kai Havertz
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir

Báðu um Zlatan og fengu Zlatan – Sjáðu stórskemmtilegar myndir
433Sport
Í gær

Tolisso til Manchester United?

Tolisso til Manchester United?
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann

United á að hafa spurst fyrir um þrítugan miðjumann