fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Hákon í rosalegum hópi – Frakkarnir þekktir fyrir að kaupa vel og selja svo á dýru verði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson er tíundi dýrasti leikmaður í sögu franska félagsins Lille en félagið reif fram 2,2 milljarða til að fá Hákon frá Kaupmannahöfn.

Lille er þekkt fyrir það að kaupa efnilega leikmenn og selja þá á miklu dýrara verði en félagið reiddi fram.

Þar má nefna Victor Osimhen framherja Napoli í dag sem var hjá Lille, er hann einn eftirsóttasti leikmaður í heimi í dag.

Rafael Leao framherji AC Milan í dag var áður hjá Lille. Nicolas Pepe leikmaður Arsenal kostaði Lille 18 milljónir evra en var svo seldur til Arsenal fyrir 80 milljónir evra.

Næsta stóra söluvara Lille er Jonathan David framherja frá Kanada sem er dýrasti leikmaður í sögu félagsins.

Lille vonast til þess að Hákon bæti leik sinn í Frakklandi en hann er aðeins tvítugur og gæti hækkað vel í verði með góðri frammistöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar

Liverpool skellir verðmiða á Konate ef hann fer í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Breiðablik valtaði yfir Albanina

Breiðablik valtaði yfir Albanina
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho