fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Lofaði því að hann myndi spila alla leikina – Meiddist strax í upphitun

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Naby Keita hjá Werder Bremen byrjar ekki vel en hann hefur enn ekki spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Keita glímdi við mikið af meiðslum hjá Liverpool á Englandi og var látinn fara þaðan í sumar.

Keita lofaði því á dögunum að hann myndi spila alla leiki Bremen á tímabilinu en útlitið er ekkert svo bjart.

Miðjumaðurinn átti að byrja sinn fyrsta leik um helgina gegn VfB Oldenburg og var í byrjunarliðinu.

Stuttu áður en flautað var til leiks þurfti Keita að draga sig úr liðinu vegna meiðsla.

Þessi 28 ára gamli leikmaður meiddist í upphitun fyrir þennan æfingaleik en hvesu alvarleg meiðslin eru er ekki vitað að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni

Lewandowski og Werner ekki á leiðinni
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“