fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Lofaði því að hann myndi spila alla leikina – Meiddist strax í upphitun

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Naby Keita hjá Werder Bremen byrjar ekki vel en hann hefur enn ekki spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Keita glímdi við mikið af meiðslum hjá Liverpool á Englandi og var látinn fara þaðan í sumar.

Keita lofaði því á dögunum að hann myndi spila alla leiki Bremen á tímabilinu en útlitið er ekkert svo bjart.

Miðjumaðurinn átti að byrja sinn fyrsta leik um helgina gegn VfB Oldenburg og var í byrjunarliðinu.

Stuttu áður en flautað var til leiks þurfti Keita að draga sig úr liðinu vegna meiðsla.

Þessi 28 ára gamli leikmaður meiddist í upphitun fyrir þennan æfingaleik en hvesu alvarleg meiðslin eru er ekki vitað að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Í gær

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Í gær

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann