fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Stjörnurnar sem leita í meðferð hafa flestar fengið lélegt uppeldi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. júlí 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 120 fyrrum og núverandi knattspyrnumenn eru í meðferð. Flestir eru í meðferð vegna vandræða með eiturlyf eða spilafókn.

Þetta kemur fram í göngum frá PFA sem eru samtök atvinumanna í Bretlandi og hjálpa leikmönnum ef þeir lenda í vandræðum.

Málefni knattspyrnumanna hafa verið til umræðu eftir að Dele Alli leikmaður Everton sagði frá vandræðum sínum með svefnpillur og áfengi.

Baroness Brady stjórnarkona í West Ham segir vandamálið vera stórt. „Ég hef verið í fótbolta í 30 ár og fíknin á meðal leikmanna hefur aldrei verið meiri,“ segir Brady.

„Ég hef séð leikmenn glíma við fíkn í ýmsa hluti, veðmál, eiturlyf, áfengi og kynlíf. Allir eiga nánast eitt sameiginlegt, óstöðugt uppeldi.“

Dele Alli sagði frá því að hann hefði verið alin upp af móður í neyslu, en vinur hennar braut kynferðislega á Alli þegar hann var sex ára gamall. Átti atvikið sér stað á heimili hans.

Tölurnar frá PFA segir að 77 leikmenn hafi farið í meðferð á meðan tímabilið 2021/22 var í gangi og var lyfjafíkn þar stærsta kakan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Í gær

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu