fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Manchester United fær eina milljón punda fyrir fyrrum leikmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fær eina milljón punda eftir að vængmaðurinn Tahith Chong var seldur til Luton.

Chong er 23 ára gamall vængmaður og spilaði alls fimm deildarleiki fyrir Man Utd frá 2019 til 2022.

Þaðan fór Hollendingurinn til Birmingham og var svo seldur til Luton á dögunum fyrir fjórar milljónir punda.

Man Utd var með klásúlu í samningi Chong og fær eina milljón punda af þessum fjórum beint í sinn vasa.

Birmingham fær því þrjár milljónir fyrir Chong sem spilaði 38 leiki í næst efstu deild í vetur og skoraði fjögur mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo