fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Stórstjörnur mætast í fyrstu umferð í Sádí Arabíu – Þekkjast nokkuð vel

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júlí 2023 13:21

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður skemmtilegur opnunarleikur í Sádí Arabíu er deildin hefst í næsta mánuði.

Um er að ræða leik á milli Al-Ettifaq og Al-Nassr en það síðarnefnda er líklega vinsælasta liðið þar í landi.

Ástæðan er sú að Cristiano Ronaldo er á mála hjá félaginu og kom þangað frá Manchester United í fyrra.

Ronaldo mun þar mæta annarri stjörnu en Steven Gerrard er stjóri Al-Ettifaq og var ráðinn til starfa fyrr í mánuðinum.

Ronaldo og Gerrard þekkjast ágætlega en sá síðarnefndi var lengi leikmaður Liverpool á meðan Ronaldo lék með United.

Leikurinn á milli liðanna hefjast þann 14. ágúst og bíða margir spenntir eftir viðureigninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo