fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Tölvupósturinn rataði á rangan stað og eyðilagði allt – „Getur troðið peningunum upp í rassgatið á sér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnarmaður skoska knattspyrnufélagsins Elgin City gerði heldur betur slæm mistök á dögunum.

Á bak við tjöldin voru menn hjá Elgin City að fagna kærkomnum samstarfssamning við olíufyrirtæki í nágrenninu sem var í eigu annars stjórnarmanns, Stephen Scott.

Scott var greinilega ekki vinsæll á meðal allra þó allir væru til í að þiggja peningana hans á erfiðum tímum fjárhagslega, en samstarfssamningur átti að vera ansi stór.

Einn stjórnarmaður sendi tölvupóst þar sem stóð að Scott gæti „troðið peningunum sínum upp í rassgatið á sér.“ Átti þessi póstur auðvitað alls ekki að fara á Scott en þangað rataði hann.

Scott dró samstarfssamninginn því til baka. „Ég er ekki viðkvæmur en það eru mörk fyrir öllu,“ sagði hann um málið.

Scott fannst afar leitt að þurfa að gera þetta þar sem hann hefur stutt Elgin City allt sitt líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað