fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Ef Fabinho hoppar á Sádí seðlana þá er þetta maðurinn sem Klopp vill

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 19:00

Fabinho fagnar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Ittihad er að undirbúa tilboð í Fabinho, miðjumann Liverpool. The Athletic segir frá. Eins og allir vita hafa Sádar látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og sótt fjöldan allan af stjörnum.

Al Ittihad er ríkjandi meistari og þegar með menn eins og N’Golo Kante og Karim Benzema innanborðs.

Nú vill félagið bæta Fabinho við og er að undirbúa 40 milljón punda tilboð í hann.

Getty Images

Enskir miðlar segja að Jurgen Klopp stjóri Liverpool gæti gefið grænt ljós á það að selja Fabinho en hann vill þá fá Romeo Lavia í staðinn.

Lavia er miðjumaður Southampton en hann kom frá Manchester City fyrir ári síðan, hann kostar 50 milljónir punda.

Liverpool er einnig að selja Jordan Henderson til Sádí Arabíu og miðsvæðið hjá Liverpool því að taka miklum breytingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld