fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Darwin fær treyjuna frægu hjá Liverpool – Lofar að borga öllum fyrir breytinguna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez framherji Liverpool mun klæðast treyju númer 9 á næstu leiktíð en enska félagið staðfesti þetta í dag.

Nunez var keyptur til Liverpool fyrir ári síðan á 85 milljónir punda en hann fann sig ekki á sínu fyrsta tímabili.

Nunez var í treyju númer 27 á síðustu leiktíð en hendir sér nú í treyju númer 9.

Þessi 24 ára framherji fetar í fótspor Roberto Firmino, Fernando Torres og Robbie Fowler. Fleiri frægir hafa klæðst treyjunni.

Nunez hefur lofað því að borga nýja treyju fyrir þá stuðningsmenn sem hafa keypt nýja búninginn með gamla númerinu hans, 27.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?