fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Miðjumaður sem Liverpool vildi fá ætlar ekki að fara frá félagi sínu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur í sumar velt því fyrir sér hvort félagið ætti að kaupa Khepren Thuram miðjumann Nice en það virðist nú vera úr sögunni.

Thuram hefur tekið ákvörðun um að vera áfram hjá Nice ef marka má fréttir í frönskum miðlum.

Thuram er 22 ára gamall og er kraftmikill en Nice hefur ekki viljað Thurham og hann ætlar að sætta sig við það.

Nice er byrjað að ræða nýjan samning við Thuram sem er sonur Lilian Thuram sem átti magnaðan feril sem leikmaður.

Bróðir Khepren skipti um lið í sumar en Marcus Thuram gekk í raðir Inter á dögunum eftir góð ár í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar