fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Leikmenn Liverpool hissa á líkamanum hjá samherja – „Guð minn góður, þvílíkur líkami“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, nýtti sumarið vel til að æfa vel og koma sér enn betra form en áður.

Sögur hafa verið á kreiki um að Henderson fari frá Liverpool í sumar en hann hefur hafnað því að fara til Sádí Arabíu.

Henderson mætti í mælingar hjá Liverpool í vikunni og samherjar hans virtust ansi hrifnir af líkamlegu ástandi hans.

Henderson hefur tekið vel á því og má heyra Andy Robertson og Mo Salah dásama hann þar sem Henderson stendur ber að ofan.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með