fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

U-beygja hjá Kane ef nýjustu orðrómarnir yrðu að veruleika

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2023 10:00

Harry Kane / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane gæti þénað allsvakalega ef hann ákveður að vera áfram hjá Tottenham í sumar.

Enski framherjinn, sem verður þrítugur síðar í mánuðinum, á aðeins ár eftir af samningi sínum við Tottenham og hefur ekki viljað framlengja hingað til.

Hann hefur því verið sterklega orðaður frá Tottenham svo félagið missi hann ekki frítt næsta sumar.

Bayern Munchen hefur boðið tvisvar í Kane. Seinna tilboðið hljóðaði upp á 70 milljónir punda. Daniel Levy stjórnarformaður Tottenham er hins vegar harður í horn að taka og vill 100 milljónir punda fyrir Kane, þrátt fyrir samningsstöðu hans.

Nú segir Telegraph að Tottenham vilji fá Kane til að skrifa undir langtímasamning og sé til í að borga honum vel fyrir. Nánar til tekið er Tottenham til í að bjóða Kane 400 þúsund pund í vikulaun til að vera áfram.

Auk Bayern hefur Kane verið orðaður við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband