fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Segir að Mbappe þurfi að koma sér burt og sparar ekki stóru orðin – „PSG var til fyrir Mbappe og verður það líka eftir að hann er farinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 07:30

Kylian Mbappe t.v..

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leonardo, fyrrum yfirmaður íþróttamála hjá Paris Saint-Germain, segir að Kylian Mbappe verði að yfirgefa félagið í sumar.

Frakkinn hefur verið gríðarlega mikið í umræðunni eftir að hann formlega tilkynnti að hann myndi ekki virkja ákvæði í samningi sínum, sem rennur út eftir ár, sem framlengir hann til sumarsins 2025.

PSG vill selja hann í sumar ef hann skrifar ekki undir nýjan samning en Mbappe er meira en til í að vera áfram komandi tímabil og fara frítt næsta sumar.

„PSG var til fyrir Mbappe og verður það líka eftir að hann er farinn,“ segir Leonardo.

„Fimm lið hafa unnið Meistaradeildina undanfarin sex ár og ekkert þeirra hafði Mbappe innanborðs. Það er alveg hægt að gera þetta áfram.“

Mbappe hefur hvað helst verið orðaður við Real Madrid.

Ljóst er að forráðamenn PSG eru brjálaðir út í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Konate opinn fyrir því að fara í sumar

Konate opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal