fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Newcastle gæti verið að sækja 36 ára varnarmann frá Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 15:30

Leonardo Bonucci / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Ítalíu á Newcastle í viðræðum við hinn 36 ára gamla varnarmann, Leonardo Bonucci sem ætlar að hætta í fótbolta á næsta ári.

Bonucci á eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus en hann hefur boðað það hætta.

Newcastle er samkvæmt fréttum á Ítalíu í viðræðum við kauða og hefur hann áhuga á að taka lokasprettinn á ferli sínum á Englandi.

Bonucci hefur átt frábæran feril og var hluti af landsliði Ítalíu sem vann Evrópumótið árið 2021.

Auk þess að hafa verið í Juventus hefur Bonnucci meðal annars spilað með AC Milan en hefur iðulega liðið best í svart hvítu sem er einnig litur Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi