fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Hundurinn með furðulega nafnið tekur vel á móti leikmönnum Arsenal eftir sumarfrí

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hundurinn, Win eða sigurvegari á íslensku tekur vel á móti leikmönnum Arsenal nú þegar þeir eru að koma úr sumarfríi og hefja æfingar.

Mikel Arteta stjóri Arsenal ákvað á síðustu leiktíð að fá hund á æfingasvæðið og vildi láta hann bera þetta nafn.

Taldi Arteta að þetta myndi róa leikmennina í baráttu um titilinn og að nafn hans væri gott til að minna leikmenn á verkefnið.

Það heppnaðist ekki þar sem Arsenal klúðraði titlinum undir lok tímabilsins en hundurinn Win fyrirgefur það og tekur vel á móti leikmönnum.

Arsenal ætlar sér stóra hluti á næstu leiktíð og hefur Mikel Arteta fengið mikla fjármuni í sumar til að styrkja liðið sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Í gær

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“