fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Real Madrid stal undrabarninu frá Tyrklandi fyrir framan nefið á Barca

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. júlí 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líta má á Arda Güler sem leikmann Real Madrid eftir að Fabrizio Romano hlóð í sinn heimsfræga frasa, Here we go.

Guler er vonarstjarna Tyrklands í fótboltanum en allt benti til þess að hann væri á leið til Barcelona.

Real Madrid mætti hins vegar á svæðið og samdi við Fenerbache og gekk frá klásúlu sem var í samningi hans og bætti ofan á hana.

Guler er fæddur árið 2005 en hann er sóknarsinnaður leikmaður sem miklar vonir eru bundnar við.

Real marid greiðir aðeins 20 milljónir evra fyrir Guler sem telst ansi lítið en hann mun á næstu dögum ganga frá samningi sínum við Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Í gær

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt