fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Forseti PSG glerharður á fréttamannafundi: Lætur Mbappe heyra það – „Ég var hissa og svekktur“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var í áfalli þegar ég komst að því að Mbappe ætlaði að fara frítt frá okkur,“ segir Nasser Al Khelaifi forseti PSG um stöðu Kylian Mbappe.

Franski sóknarmaðurinn hefur látið PSG vita að hann muni ekki framlengja samningin sinn sem rennur út eftir eitt ár.

„Kylian er frábær drengur, heiðursmaður. Að fara frítt frá stærsta franska félaginu, það er ekki eins og hann gerir hlutina. Ég var hissa og svekktur.“

„Við viljum halda Mbappe en hann fer ekki frítt, það er alveg á hreinu.“

Getty

Al Khelaifi segir að Mbappe hafi lofað því að hann færi aldrei frítt. „Það var munnlegt samkomulag og Mbappe sagði það líka í viðtölum. Það er því ekki til umræðu.“

„Þú leyfir aldrei besta leikmanni þínum að fara frítt, þannig virkar ekki fótboltinn. Mbappe hefur viku eða tvær til að ákveða sig, ekki meiri tíma en það.“

„Ef hann vill ekki skrifa undir samning þá fer hann. Það er enginn stærri en félagið, ekki ég einu sinni. Það er á hreinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum