fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Lingard er eftirsóttur biti í Sádí Arabíu – Er með tilboð frá þremur félögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard er án félags og er með þrjú tilboð á borði sínu, öll þessi tilboð koma frá Sádí Arabíu þar sem hægt er að þéna vel.

Lingard sagði í síðustu viku að hann myndi ekki útiloka það að fara til Sádí Arabíu.

Lingard var á mála hjá Nottingham Forest á síðustu leiktíð og þénaði 200 þúsund pund á viku. Var hann launahæsti leikmaður félagsins en gat ekkert.

Til að halda sömu launum þarf Lingard að fara til Sádí Arabíu en sömu laun fær hann ekki aftur á Englandi.

Sádarnir eru til í að taka öll stór nöfn í fótboltanum en Lingard átti fína spretti hjá Manchester United á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag