fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Náðist á myndband þegar maður var stunginn í stúkunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður mexíkóska lansliðsins var illa farinn eftir að hafa verið stunginn í stúkunni á leik Mexíkó og Katar í Gullbikarnum í vikunni.

Leikurinn fór fram í Santa Clara í Kaliforníu og fóru Katarar með 1-0 sigur af hólmi.

Mikil slagsmál brutust út á meðal stuðningsmanna Mexíkó í stúkunni og fór svo að einn var stunginn.

Lögregla í Santa Clara segir ástand fórnarlambsins stöðugt. Þá lýsir hún meintum geranda sem karlmanni á aldrinum 25-35 ára með yfirvaraskegg og stutt, dökkt hár.

Öryggisgæsla á leikavanginum hefur verið harðlega gagnrýnd þar sem vopn komst inn á hann.

Myndband af atvikinu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag