fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

United lagði fram munnlegt tilboð í morgun en það vantar líklega töluvert upp á

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United lagði í morgun fram munnlegt tilboð í Andre Onana markvörð Inter.

Rauðu djöflarnir hafa verið á eftir markverðinum undanfarið en Inter vill töluvert meira en enska félagið hefur hingað til verið klárt í að bjóða.

Munnlega tilboðið hljóðaði upp á 39 milljónir punda með öllu. Verður það gert formlegt fljótlega.

Inter vill hins vegar rúmar 50 milljónir punda fyrir Onana.

Sjálfur vill markvörðurinn ólmur fara til United. Félagið gæti hins vegar fengið samkeppni frá Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Markvarðastaðan hjá United er í mikilli óvissu fyrir næstu leiktíð. Samningur David De Gea rann út á dögunum og þá gæti Dean Henderson verið á förum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag