fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Grískir miðlar segja Sverri þéna hátt í 200 milljónir á ári í Danmörku

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason landsliðsmiðvörður er á barmi þess að ganga í raðir Midtjylland í Danmörku.

Ekstra Bladet segir allt í höfn og að Midjylland greiði PAOK 3 milljónir evra fyrir hinn 29 ára gamla Sverri.

Þá hefur danska blaðið eftir Sportime í Grikklandi að Sverrir muni þéna því sem nemur 180 milljónum króna á ári hjá Midtjylland.

Sverrir hefur verið á mála hjá PAOK síðan 2019 og átti tvö ár eftir af samningi sínum.

Hann hefur einnig leikið Rostov, Granada, Lokeren og Viking á atvinnumannaferlinum.

Sverrir á að baki 42 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“