fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Grískir miðlar segja Sverri þéna hátt í 200 milljónir á ári í Danmörku

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason landsliðsmiðvörður er á barmi þess að ganga í raðir Midtjylland í Danmörku.

Ekstra Bladet segir allt í höfn og að Midjylland greiði PAOK 3 milljónir evra fyrir hinn 29 ára gamla Sverri.

Þá hefur danska blaðið eftir Sportime í Grikklandi að Sverrir muni þéna því sem nemur 180 milljónum króna á ári hjá Midtjylland.

Sverrir hefur verið á mála hjá PAOK síðan 2019 og átti tvö ár eftir af samningi sínum.

Hann hefur einnig leikið Rostov, Granada, Lokeren og Viking á atvinnumannaferlinum.

Sverrir á að baki 42 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó