fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Brighton rífur fram væna summu fyrir mikið efni í markið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton hefur rifið upp veskið og keypt Bart Verbruggen markvörð frá Anderlecht og greiðir félagið 16,3 milljónir punda fyrir kauða.

Verbruggen er tvítugur og hefur vakið athygli með hollenska U21 árs landsliðinu á Evrópumótinu í sumar.

Robert Sanchez byrjaði sem fyrsti kostur í mark Brighton á síðustu leiktíð en Jaston Steele tók svo stöðuna.

Verbruggen er fjórði leikmaðurinn sem Brighton fær en áður samdi félagið við James Milner, Mahmoud Dahoud og Joao Pedro.

Búist er við að Brighton vaði næst í Mohamed Kudus kantmann Ajax en félagið hefur verið að eltast við hann í allt sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag