fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Fóru á djammið á óheppilegum tímapunkti: Hengdi upp mynd af þeim fyrir framan alla – ,,Væri útaf þessum tveimur hálfvitum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júlí 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekkert grín að vinna með Sir Alex Ferguson sem er sigursælasti stjóri í sögu Manchester United.

Frá þessu greinir Robin van Persie sem vann titilinn á Old Trafford með einmitt Ferguson árið 2013.

Van Persie tjáir sig um eitt afar áhugavert atvik sem átti sér stað eftir tap gegn grönnunum í Manchester City á því tímabili.

Eftir tap gegn Man City ákváðu tveir leikmenn Man Utd að skella sér á djammið, eitthvað sem fór ekki framhjá Ferguson.

,,Á fyrsta tímabilinu mínu hjá Mancheter United vorum við með 15 stiga forystu. Við tókum á móti Manchester City og vonuðumst til að tryggja titilinn,“ sagði Van Persie.

,,Við töpuðum leiknum en vorum enn með 12 stiga forskot. Flestir stjórar hefðu ekki búið til neitt drama úr því.“

,,Stjórinn varð hins vegar bálreiður og staðan hitnaði snögglega þar sem tveir í liðinu höfðu skellt sér á djammið eftir tapið.“

,,Daginn eftir þá hengdi Sir Alex myndir af þessum tveimur leikmönnum á næturklúbbi að skemmta sér. Hann sagði við okkur að ef við myndum ekki vinna titilinn þá væri það útaf þessum tveimur hálfvitum sem ákváðu að fara út á lífið.“

,,Ég veit nöfnin þeirra en get ekki opinberað þau. Stjórinn hraunaði yfir þá, það var magnað að sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Í gær

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við